Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Suðausturland

Suðausturland

Hvöss norðanátt og snarpar hviður sunnan Vatnajökuls, en mun hægari vindur vestantil. Lægir síðdegis. Skúrir. Austlæg eða breytileg átt , 3-10 á morgun og rigning vestantil. Hiti 10 til 18 stig yfir daginn.
Spá gerð: 18.08.2019 09:48. Gildir til: 20.08.2019 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Suðaustan 3-10 og bjartviðri en 8-13 og dálítil rigning með suðurströndinni. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast vestanlands.

Á miðvikudag:
Austan 3-10 en 10-15 með suðurströndinni. Rigning með suðurströndinni, einkum þó SA-lands, en annars þurrt. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast vestanlands.

Á fimmtudag:
Norðaustlæg átt, 5-10 m/s. Væta með köflum um landið austanvert en bjartviðri suðvestanlands. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast sunnanlands.

Á föstudag:
Austlæg átt og úrkomulítið. Rigning suðaustanlands um kvöldið. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast vestanlands.

Á laugardag:
Útlit fyrir fremur hæga norðaustanátt með vætu um mest allt land. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast suðvestanlands.
Spá gerð: 18.08.2019 08:41. Gildir til: 25.08.2019 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica