Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Faxaflóa

Faxaflói

Suðvestan 13-20 m/s og él, en lægir og dregur úr úrkomu með morgninum. Snýst í norðaustan 8-13 og kólnar um kvöldið. Hiti kringum frostmark.
Spá gerð: 06.04.2020 21:41. Gildir til: 08.04.2020 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Suðvestan 8-15 m/s og él, en hægari suðlæg átt undir hádegi. Norðlægari og léttir til í kvöld, en lægir á morgun. Hiti kringum frostmark.
Spá gerð: 07.04.2020 04:48. Gildir til: 08.04.2020 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag:
Hæg norðlæg eða breytileg átt og víð léttskýjað, en 8-13 og dálítil él NA-lands framan af degi. Frost 1 til 6 stig, en frostlaust við suðurströndina yfir daginn.

Á fimmtudag (skírdagur):
Suðlæg átt, 3-8 m/s, skýjað með köflum og vægt frost, en 8-13 m/s og smá skúrir með suðurströndinni og hiti að 5 stigum þar.

Á föstudag (föstudagurinn langi):
Ákveðin suðaustanátt, rigning eða slydda og hiti 1 til 5 stig S-lands, en annars hægir vindar, bjartviðri og hiti við frostmark.

Á laugardag:
Suðaustan- og austanátt og dálítil rigning eða slydda, en þurrt að kalla NV til. Hlýnandi veður.

Á sunnudag (páskadagur) og mánudag (annar í páskum):
Útlit fyrir suðvestanáttir með hlýindum, dálítil væta S og V til, en annars þurrviðri.
Spá gerð: 06.04.2020 19:54. Gildir til: 13.04.2020 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica