Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Breiðafjörð

Breiðafjörður

Norðaustan og norðan 8-15 m/s og dálítil snjókoma eða él, en hægari seinnipartinn. Hæg austlæg átt og bjart á morgun, en gengur í norðaustan 13-18 með snjókomu annað kvöld. Hiti kringum frostmark.
Spá gerð: 21.02.2024 09:56. Gildir til: 23.02.2024 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag:
Norðan og norðaustan 8-15 m/s og él, en bjartviðri um landið sunnanvert. Hiti kringum frostmark, en fer kólnandi um kvöldið.

Á laugardag:
Norðan 5-10 m/s og dálítil él á Norður- og Austurlandi og allra syðst, en annars léttskýjað. Frost 1 til 10 stig.

Á sunnudag:
Suðvestlæg átt, talsvert frost og þykknar smám saman upp, dálítil snjókoma eða slydda vestanlands um kvöldið og hlýnar heldur þar.

Á mánudag:
Ákveðin suðlæg átt með rigningu og mildu veðri, en úrkomulíitð norðaustantil.

Á þriðjudag:
Útlit fyrir norðlæga eða breytileg átt með snjókomu eða éljum í flestum landshlutum og ört kólnandi veður.
Spá gerð: 21.02.2024 07:58. Gildir til: 28.02.2024 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica