Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Breiðafjörð

Breiðafjörður

Suðlæg átt 8-15 m/s og skúrir, en vestlægari og rigning síðdegis á morgun. Heldur hægari og úrkomulítið seint annað kvöld. Hiti 2 til 8 stig.
Spá gerð: 19.04.2019 21:50. Gildir til: 21.04.2019 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á mánudag (annar í páskum):
Norðustlæg átt, 5-10 m/s og skýjað með köflum, en stöku él NA-lands. Austan 8-15 og fer að rigna S-lands um kvöldið. Hiti yfirleitt 2 til 7 stig að deginum.

Á þriðjudag:
Austlæg átt, 8-15 m/s og slydda eða snjókoma N-til og hiti nálægt frostmarki, en rigning í öðrum landshlutum og hiti 2 til 7 stig.

Á miðvikudag:
Suðlæg og síðar austlæg átt með rigningu og hlýnadi veður, en hvessir og bætir í úrkomu við S-lands um kvöldið.

Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti) og föstudag:
Ákveðin austanátt og víða rigning, en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast V-lands.
Spá gerð: 20.04.2019 08:25. Gildir til: 27.04.2019 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica