Suðaustlæg og síðar austlæg átt, 3-10 m/s og þykknar upp. Austan og síðar norðaustan 8-13 og slydda með köflum í nótt og á morgun og snjókoma til fjalla, en rigning við ströndina. Hiti kringum frostmark.
Spá gerð: 15.01.2021 09:39. Gildir til: 17.01.2021 00:00.
Á sunnudag:
Norðan og norðvestan 10-18 m/s, hvassast á Vestfjörðum og með S-ströndinni, en hægari A-lands. Slydda eða snjókoma á norðanverðu landinu og skúrir eða él SV-til, en þurrt að kalla á SA-landi. Hiti nærri frostmarki.
Á mánudag og þriðjudag:
Ákveðin norðanátt með snjókomu eða éljum á norðanverðu landinu en bjart með köflum sunnan heiða. Víða vægt frost.
Á miðvikudag og fimmtudag:
Útlit fyrir áframhaldandi norðanátt með éljum, en léttskýjað syðra og talsvert frost á öllu landinu.
Spá gerð: 15.01.2021 07:45. Gildir til: 22.01.2021 12:00.