Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Strandir og Norðurland vestra

Strandir og Norðurland vestra

Norðaustan 5-10 og dálítil él, en hægari og úrkomulítið í innsveitum. Frost 0 til 6 stig. Hæg austlæg átt og rofar til á morgun, en snýst í vaxandi suðaustanátt og þykknar upp og hlýnar annað kvöld.
Spá gerð: 24.02.2021 21:59. Gildir til: 26.02.2021 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag:
Suðlæg átt, víða 8-15 m/s. Rigning eða skúrir, einkum SA-lands, en úrkomulítið um landið NA-vert. Hiti 4 til 11 stig. Bætir í vind um kvöldið.

Á laugardag:
Sunnan 13-20 og rigning, sums staðar talsverð úrkoma, en þurrt að kalla NA-til. Hiti breytist lítið. Hvassari suðvestanátt um kvöldið með skúrum eða éljum og kólnandi veðri.

Á sunnudag:
Hvöss suðvestanátt og éljagangur, en bjartviðri A-lands. Hiti um og yfir frostmarki. Dregur úr vindi síðdegis.

Á mánudag:
Minnkandi vestlæg átt og léttskýjað, en dálítil él N- og V-lands. Hiti breytist lítið.

Á þriðjudag:
Suðaustanátt og skýjað með köflum, hiti 0 til 5 stig. Bjartviðri á N- og A-landi og frost 1 til 8 stig.

Á miðvikudag:
Útlit fyrir suðaustlæga átt með vætu S- og V-lands. Hlýnandi veður.
Spá gerð: 24.02.2021 20:52. Gildir til: 03.03.2021 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica