Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Strandir og Norðurland vestra

Strandir og Norðurland vestra

Hæg suðlæg átt og skýjað, en norðaustan 5-10 m/s og dálítil él eða skúrir í nótt og á morgun. Hiti 2 til 7 stig að deginum.
Spá gerð: 21.04.2019 10:30. Gildir til: 23.04.2019 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Austlæg átt, 8-15 m/s og slydda eða snjókoma N-til og hiti nálægt frostmarki, en rigning í öðrum landshlutum og hiti 2 til 7 stig.

Á miðvikudag:
Suðaustlæg átt, 5-10 m/s og þurrt í fyrstu, en rigning í flestum landshlutum þegar líður á daginn. Hlýnandi veður.

Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti):
Austlæg átt, 8-15 m/s og skýjað með köflum, hvassast syðst, en þokubakkar við A-ströndina. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast V-lands.

Á föstudag:
Ákveðin austanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið fyrir norðan. Fremur hlýtt í veðri.

Á laugardag:
Útlit fyrir norðaustanátt með slyddu eða rigningu á N-verðu landinu, en bjartviðri syðra og kólnandi veður.
Spá gerð: 21.04.2019 08:14. Gildir til: 28.04.2019 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica