Norðlæg átt, 3-8 m/s og skýjað með köflum, en þokuloft við sjóinn. Dálítil rigning eða súld á morgun. Hiti 7 til 15 stig, en kólnar talsvert annað kvöld.
Spá gerð: 17.05.2022 09:23. Gildir til: 19.05.2022 00:00.
Á fimmtudag:
Norðaustan 8-13 m/s og rigning norðvestan til, en annars suðaustan 3-10 og víða skúrir, en súld við ausutrströndina. Hiti yfirleitt 7 til 14 stig, en mun svalara á Vestfjörðum og Ströndum.
Á föstudag:
Austlæg átt, 3-8 m/s, en norðaustan 5-10 á Vestfjörðum. Rigning með köflum sunnan til, en stöku skúrir fyrir norðan. Hiti 6 til 15 stig, svalast á Vestfjörðum.
Á laugardag:
Norðankaldi og víða dálítil væta, en þurrt að mestu sunnan- og vestanlands. Hlýtt á sunnanverðu landinu, en fremur svalt fyrir norðan.
Á sunnudag:
Norðlæg átt og dálitlar skúrir eða slydduél norðaustan til og svalt í veðri, en annars yfirleitt bjartviðri og milt að deginum.
Á mánudag:
Útlit fyrir suðvestanátt með dálítilli vætu sunnan- og vestanlands og hlýnandi veður.
Spá gerð: 17.05.2022 07:56. Gildir til: 24.05.2022 12:00.