Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Strandir og Norðurland vestra

Strandir og Norðurland vestra

Suðvestan 5-13 en heldur hvassara á Ströndum. Bjart með köflum í dag, en skýjað og sums staðar dálítil væta á morgun. Hiti 8 til 14 stig.
Spá gerð: 31.05.2023 09:46. Gildir til: 02.06.2023 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag og laugardag:
Suðvestan og vestan 5-13 m/s og súld eða dálítil rigning með köflum norðan- og vestanlands. Bjartara á sunnan- og austanverðu landinu og yfirleitt þurrt, en líkur á þokulofti við ströndina. Hiti 8 til 19 stig, hlýjast fyrir austan.

Á sunnudag (sjómannadagurinn):
Suðvestlæg eða breytileg átt 3-10 og áfram svipað veður. Hiti 8 til 15 stig.

Á mánudag:
Vestlæg átt, skýjað og dálítil væta, einkum vestantil. Bætir í úrkomu vestanlands um kvöldið. Hiti breytist lítið.

Á þriðjudag:
Útlit fyrir suðvestlæga átt. Víða rigning eða súld en dregur úr úrkomu síðdegis. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast sunnan- og austantil.
Spá gerð: 31.05.2023 09:46. Gildir til: 07.06.2023 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica