Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Suðurland

Suðurland

Gengur í suðaustan 10-15 með rigningu. Suðlægari og skúrir síðdegis, en dregur úr vindi seint í kvöld. Suðaustan 5-10 og skúrir á morgun. Hiti 8 til 13 stig.
Spá gerð: 25.07.2021 09:22. Gildir til: 27.07.2021 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag og miðvikudag:
Norðan og norðaustan 5-13 og skýjað með köflum, en rigning af og til um landið N-vert, en úrkomumeira A-til. Hiti 7 til 13 stig. Léttskýjað á S- og SV-landi og hiti 13 til 19 stig yfir daginn.

Á fimmtudag:
Norðlæg átt og allvíða rigning eða súld, en áfram léttskýjað SV-til. Hiti 8 til 22 stig yfir daginn, hlýjast S-lands.

Á föstudag og laugardag:
Norðlæg eða breytileg átt og lengst af þurrt og hiti 9 til 20 stig, áfram hlýjast SV-til.
Spá gerð: 25.07.2021 08:26. Gildir til: 01.08.2021 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica