Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Suðurland

Suðurland

Fremur hæg breytileg átt, en austan og suðaustan 3-8 m/s á morgun. Skýjað með köflum og líkur á smá súld við ströndina, hiti 3 til 12 stig.
Spá gerð: 23.04.2024 21:18. Gildir til: 25.04.2024 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti):
Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað á Norður- og Austurlandi og hiti 1 til 6 stig, en bjart með köflum sunnan heiða með hita að 12 stigum yfir daginn.

Á föstudag:
Norðan 5-10 m/s. Léttskýjað suðvestan- og vestanlands, annars skýjað en úrkomulítið. Hiti 0 til 12 stig, hlýjast suðvestantil, en víða næturfrost.

Á laugardag:
Norðlæg átt og dálítil snjókoma eða él á Norðaustur- og Austurlandi, en bjartviðri suðvestanlands. Hiti 0 til 8 stig yfir daginn, mildast syðst.

Á sunnudag og mánudag:
Norðaustlæg átt og stöku skúrir eða él, hiti breytist lítið.

Á þriðjudag:
Útlit fyrir svipað veður áfram.
Spá gerð: 23.04.2024 20:31. Gildir til: 30.04.2024 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica