Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Miðhálendið

Miðhálendið

Norðan 3-10 m/s og él, en bjartviðri sunnan jökla, en austlægari og slydda eða snjókoma sunnantil undir kvöld. Suðaustan 8-13 og slydda eða rigning með köflum á morgun, en hægara og þurrt að kalla norðan Vatnajökuls. Hiti 0 til 5 stig.
Spá gerð: 22.09.2023 09:29. Gildir til: 24.09.2023 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag:
Norðaustan 10-18 m/s, hvassast á Vestfjörðum og Suðausturlandi. Rigning víða um land, en úrkomulítið á Vesturlandi til kvölds. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast syðst.

Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag:
Ákveðin norðaustanátt, víða rigning með köflum og hiti 2 til 6 stig, en lengst af þurrt sunnan heiða og hiti 6 til 10 stig.

Á fimmtudag:
Fremur hæg norðaustlæg átt, lítilsháttar væta öðru hvoru og milt veður að deginum.
Spá gerð: 22.09.2023 07:47. Gildir til: 29.09.2023 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica