Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Miðhálendið

Miðhálendið

Norðlæg átt 3-10 og dálítil él, en bjart sunnan jökla. Heldur hvassara annað kvöld og úrkomumeira, einkum norðan Vatnajökuls. Frost 4 til 13 stig.
Spá gerð: 29.01.2020 12:16. Gildir til: 31.01.2020 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag:
Norðlæg átt 5-13 m/s, en norðvestan 10-15 austantil á landinu. Bjartviðri sunnantil á landinu, en annars él, einkum norðaustanlands. Frost 1 til 10 stig, kaldast inn til landsins.

Á laugardag:
Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en norðvestan 8-13 og él norðaustantil á landinu fram eftir degi. Harðnandi frost.

Á sunnudag:
Fremur hæg suðlæg átt. Skýjað með köflum eða bjartviðri, en stöku él sunnan- og vestantil. Áfram kalt í veðri.

Á mánudag:
Snýst í norðlæga átt. Stöku él og frost um land allt.

Á þriðjudag:
Útlit fyrir norðanátt með éljum, einkum norðantil. Hiti breytist lítið.
Spá gerð: 29.01.2020 08:00. Gildir til: 05.02.2020 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica