Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir höfuðborgarsvæðið

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Vestan og norðvestan 3-8 m/s. Skýjað með köflum og hiti 9 til 14 stig. Svipað veður á morgun.
Spá gerð: 08.07.2020 05:01. Gildir til: 09.07.2020 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag:
Norðvestan 5-10 m/s og bjart með köflum sunnan- og vestanlands, hiti 13 til 18 stig. Norðvestan 8-13 og dálítil rigning norðaustantil á landinu með hita 7 til 12 stig.

Á föstudag:
Vestan og norðvestan 5-10 m/s. Lítilsháttar rigning norðaustanlands, skýjað og þurrt að kalla á vestanverðu landinu, en bjartviðri á Suðausturlandi. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast suðaustanlands.

Á laugardag:
Suðvestan 3-8 og skýjað en úrkomulítið á Suður- og Vesturlandi. Léttir víða til á Norður- og Austurlandi. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast fyrir norðan.

Á sunnudag og mánudag:
Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt. Skýjað að mestu á landinu og dálítil væta af og til í flestum landshlutum. Hiti 10 til 17 stig.

Á þriðjudag:
Snýst mögulega í norðanátt með skýjuðu og svölu veðri norðanlands, en stöku skúrum syðra.
Spá gerð: 07.07.2020 21:42. Gildir til: 14.07.2020 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica