Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Vestfirði

Vestfirðir

Austlæg eða breytileg átt 3-8 og bjartviðri. Frost 2 til 8 stig yfir daginn.
Spá gerð: 01.03.2024 21:14. Gildir til: 03.03.2024 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag:
Austan 3-8 og bjart með köflum á vestanverðu landinu, frost 0 til 10 stig. Austan 5-13 með lítilsháttar snjókomu eða slyddu austantil, en síðar rigningu á láglendi og hita yfir frostmarki. Bætir í úrkomu um kvöldið.

Á mánudag:
Austan 5-13 og rigning eða slydda með köflum fram eftir degi, en úrkomulítið norðanlands. Hiti 0 til 5 stig.

Á þriðjudag:
Austlæg átt og rigning með köflum, hiti 1 til 6 stig. Að mestu þurrt norðan heiða og heldur svalara.

Á miðvikudag og fimmtudag:
Suðaustanátt, rigning með köflum og milt veður, en þurrt á Norðaustur- og Austurlandi.

Á föstudag:
Útlit fyrir sunnanátt með lítilsháttar vætu.
Spá gerð: 01.03.2024 20:16. Gildir til: 08.03.2024 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica