Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Vestfirði

Vestfirðir

Norðaustan 3-10 m/s og skúrir, en hvessir í nótt, 10-18 og rigning á morgun, hvassast nyrst. Hiti 6 til 11 stig.
Spá gerð: 18.08.2022 09:35. Gildir til: 20.08.2022 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á laugardag:
Norðan 8-15 m/s á vesturhelmingi landsins, en 5-8 eystra. Lægir heldur um kvöldið. Rigning og hiti 3 til 8 stig á norðanverðu landinu, en bjart sunnan heiða með hita að 15 stigum allra syðst.

Á sunnudag:
Norðlæg átt, 3-10 m/s og sums staðar dálitlar skúrir. Hiti 5 til 14 stig að deginum, mildast sunnan heiða.

Á mánudag:
Hæg norðaustanátt og skúrir á víð og dreif. Milt veður að deginum.

Á þriðjudag:
Gengur í ákveðna norðanátt með rigningu á austanverðu landinu, en hægara og úrkomulítið vestantil. Kólnar heldur.

Á miðvikudag:
Útlit fyrir stífa norðanátt með vætu, einkum norðan- og austantil. Fremur svalt í veðri.
Spá gerð: 18.08.2022 07:37. Gildir til: 25.08.2022 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica