Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Vestfirði

Vestfirðir

Hæg austanátt og léttskýjað í dag, frost 0 til 5 stig. Suðlægari og skýjað en úrkomulítið á morgun, hiti kringum frostmark.
Spá gerð: 08.04.2020 12:11. Gildir til: 10.04.2020 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag (föstudagurinn langi):
Gengur í suðaustan 8-15 m/s með rigningu eða slyddu. Hægari vindur og bjart veður á N- og A-landi. Hlýnandi, hiti 1 til 6 stig síðdegis.

Á laugardag:
Austan- og síðar norðaustan 5-13 m/s. Dálítil rigning S-til í fyrstu, annars skýjað en úrkomulítið. Hiti 0 til 8 stig, mildast S-lands en frystir víða um kvöldið.

Á sunnudag (páskadagur):
Suðlæg átt og skýjað en úrkomulítið. Hiti 0 til 7 stig, en vægt frost á NA- og A-landi.

Á mánudag (annar í páskum) og þriðjudag:
Suðvestanátt með vætu og hlýnandi veðri, en þurrt NA- og A-lands.
Spá gerð: 08.04.2020 08:30. Gildir til: 15.04.2020 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica