Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Norðurland eystra

Norðurland eystra

Norðaustan 3-8 m/s, skýjað og dálítil væta með köflum, en rofar til og yfirleitt þurrt á morgun. Hiti 5 til 11 stig, en svalara í nótt.
Spá gerð: 22.05.2019 09:33. Gildir til: 24.05.2019 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag:
Hæg norðlæg eða breytileg átt, skýjað að mestu og skúrir á víð og dreif, einkum sunnan- og vestantil. Hiti 6 til 14 stig að deginum, hlýjast vestanlands.

Á laugardag og sunnudag:
Norðlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og yfirleitt skýjað. Lítilsháttar skúrir sunnan- og suðvestanlands, annars úrkomulítið. Hiti frá 2 stigi á norðausturhorninu, upp í 12 stig á suðvestantil.

Á mánudag og þriðjudag:
Útlit fyrir norðanátt og slyddu, eða jafnvel snjókomu, á köflum um norðaustanvert landið, en þurrt annarsstaðar. Hiti 0 til 9 stig, hlýjast á Suðurlandi.
Spá gerð: 22.05.2019 07:59. Gildir til: 29.05.2019 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica