Hæg breytileg átt, skýjað og stöku él. Frost 3 til 12 stig. Bjart með köflum á morgun og harðnandi frost.
Spá gerð: 27.01.2021 09:40. Gildir til: 29.01.2021 00:00.
Á föstudag:
Hægur vindur og víða bjartviðri, en austan 8-13 m/s SV-lands. Frost 0 til 15 stig, kaldast í innsveitum á N- og A-landi.
Á laugardag:
Austlæg átt 3-10, en norðaustan strekkingur NV-til. Snjókoma með köflum og kalt í veðri, en rigning eða slydda og frostlaust við S-ströndina.
Á sunnudag:
Austan og norðaustan 8-13 og dálítil él. Frost 0 til 7 stig.
Á mánudag:
Norðaustanátt og úrkomulítið, en slydda eða snjókoma SA-lands. Hiti breytist lítið.
Á þriðjudag:
Útlit fyrir austlæga átt með slyddu eða snjókomu A- og SA-lands.
Spá gerð: 27.01.2021 07:59. Gildir til: 03.02.2021 12:00.