•  Um þessar mundir er unnið að uppfærslu á innri kerfum Veðurstofunnar. 
     Búast má við truflunum í birtingu gagna á vefnum á þeim tíma.  

Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Norðurland eystra

Norðurland eystra

Norðvestan og vestan 10-18 og úrkomulítið í nótt. Léttskýjað á morgun og lægir smám saman, suðvestan 5-10 síðdegis. Kólnandi, víða vægt frost á morgun.
Spá gerð: 27.11.2022 21:26. Gildir til: 29.11.2022 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag:
Suðaustan 10-15 m/s og rigning, en hægara og úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 5 til 10 stig.

Á fimmtudag (fullveldisdagurinn):
Sunnan 8-15 m/s og rigning eða skúrir, en bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hiti 3 til 8 stig.

Á föstudag:
Hæg suðlæg eða breytileg átt og smá skúrir eða slydduél, en bjartviðri norðaustantil. Hiti 0 til 7 stig.

Á laugardag:
Hægir vindar og víða bjartviðri, en sunnankaldi og skýjað vestast. Hiti nærri frostmarki.

Á sunnudag:
Suðvestanátt og skýjað að mestu, en léttskýjað norðaustantil. Hlýnar heldur.
Spá gerð: 28.11.2022 07:52. Gildir til: 05.12.2022 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica