Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Norðurland eystra

Norðurland eystra

Suðvestan 10-20 léttskýjað og hiti 1 til 7 stig. Hægari í kvöld og frystir. Suðvestan 13-20 í fyrramálið en allt að 25 í vindstrengjum. Hlýnar upp fyrir frostmark. Hægari annað kvöld og frystir aftur.
Spá gerð: 26.03.2019 09:53. Gildir til: 28.03.2019 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag:
Suðvestan 10-15 og éljagangur, en þurrt á Austurlandi. Hiti um eða rétt undir frostmarki.

Á föstudag:
Norðvestan og vestan 3-8, en 8-13 austanlands. Él um landið norðanvert og með suðvesturströndinni. Frost 0 til 6 stig. Hægviðri og léttskýjað um kvöldið og herðir á frosti.

Á laugardag:
Hæg breytileg átt og víða bjart framan af degi. Gengur í suðvestan 8-13 seinnipartinn með snjókomu eða slyddu sunnan- og vestanlands. Minnkandi frost.

Á sunnudag:
Útlit fyrir suðvestanátt með úrkomu og hita kringum frostmark, en þurrt norðaustantil á landinu.

Á mánudag:
Norðlæg eða breytileg átt, snjókoma norðanlands en annars skýjað með köflum. Frost um mestallt land.
Spá gerð: 26.03.2019 09:22. Gildir til: 02.04.2019 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica