Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Norðurland eystra

Norðurland eystra

Austan og norðaustan 5-10 og stöku él, hiti kringum frostmark. Bætir í vind og úrkomu í kvöld og nótt. Austan 8-15 og slydda eða rigning með köflum á morgun. Hiti 0 til 5 stig.
Spá gerð: 27.10.2020 09:59. Gildir til: 29.10.2020 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag:
Austan 15-23 m/s og rigning með köflum, en talsverð rigning á SA- og A-landi. Snýst í hægari suðaustanátt seinnipartinn. Hiti 3 til 10 stig, mildast syðst.

Á föstudag:
Suðaustan 5-13 og rigning með köflum, en snýst í sunnan 8-15 síðdegis og styttir upp NA-til. Hiti 2 til 8 stig.

Á laugardag:
Suðlæg átt og dálítil væta S- og V-til, en gengur í ákveðna norðaustanátt síðdegis með rigningu eða slyddu. Hiti breytist lítið.

Á sunnudag:
Breytileg átt og rigning eða slydda með köflum. Hiti 1 til 7 stig, mildast SA-til.

Á mánudag:
Útlit fyrir vestlæga átt og skúrir eða él, en bjart veður A-lands.
Spá gerð: 27.10.2020 08:19. Gildir til: 03.11.2020 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica