Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Norðurland eystra

Norðurland eystra

Suðvestlæg átt, 3-10 og rigning, en úrkomuminna síðdegis. Hægari suðlæg eða breytileg átt á morgun og bjart veður en þokubakkar við ströndina. Sunnan 5-10 A-til annað kvöld. Hiti 8 til 15 stig, svalast á annesjum.
Spá gerð: 20.09.2019 09:59. Gildir til: 22.09.2019 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag:
Suðaustlæg átt, 5-13 m/s, ne 13-15 við S- og SV-ströndina. Rigning eða súld SA-lands, en annars skýjað með köflum og þurrt að mestu. Þykknar upp V-lands síðdegis með lítilsháttar rigningu. Hiti 8 til 18 stig, svalast við A-ströndina.

Á mánudag (haustjafndægur):
Suðaustlæg átt, 3-10, en 10-13 víða við A-ströndina. Rigning eða súld S- og V-til á landinu, en þurrt að kalla NA-til. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast NA-lands.

Á þriðjudag og miðvikudag:
Áframhaldandi suðaustlægar átt með rigningu eða súld, einkum SA-lands, en úrkomulítið N-lands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast V- og N-lands.

Á fimmtudag:
Útlit fyrir austlæga átt með vætu SA-lands, en bjart með köflum V- og N-lands. Milt í veðri.
Spá gerð: 20.09.2019 08:24. Gildir til: 27.09.2019 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica