Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Norðurland eystra

Norðurland eystra

Gengur í vestan 10-18 seint í dag og þykknar upp, hvassast vestanti. Hlýnanadi veður. Heldur hvassari á morgun, yfirleitt þurrt og hiti 3 til 7 stig.
Spá gerð: 28.03.2020 09:33. Gildir til: 30.03.2020 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á mánudag:
Vestan 10-20 m/s, hvassast um landið N-vert. Súld eða rigning vestantil, og norðanlands um kvöldið. Þurrt að kalla austanlands. Hiti 2 til 8 stig, hlýjast á SA- og A-landi.

Á þriðjudag:
Minnkandi vestanátt og þurrt víðast hvar. Hiti um og undir frostmarki norðantil en hiti 1 til 5 stig syðra.

Á miðvikudag:
Vestlæg átt, Él um landið vestanvert en annars þurrt. Norðlægari um kvöldið með snjókomu fyrir norðan en léttir til syðra. Frost um allt land.

Á fimmtudag:
Hvöss norðanátt með snjókomu norðantil, en bjartviðri fyrir sunnan. Dregur úr vindi og úrkomu eftir hádegi. Talsvert frost víðast hvar.

Á föstudag:
Útlit fyrir stífa norðanátt og él fyrir norðan og austan, en léttskýjað annars staðar. Áfram kalt í veðri.
Spá gerð: 28.03.2020 08:44. Gildir til: 04.04.2020 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica