Suðaustan 8-15 m/s og rigning og súld, en suðvestan 3-8 með skúrum vestantil. Hiti 1 til 7 stig.
Vestlæg eða breytileg átt á morgun, 3-10 m/s og skúrir eða jafnvel slydduél í flestum landshlutum, en rigning eða slydda norðaustantil framan af degi. Hiti víða 0 til 5 stig.
Spá gerð 20.11.2025 21:25
Textaspáin gildir ef munur er á textaspá og sjálfvirkum spám!
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
Óyfirfarnar frumniðurstöður
| Stærð | Tími | Gæði | Staður |
|---|---|---|---|
| 3,6 | 19. nóv. 04:33:23 | 68,8 | 151,7 km SV af Eldeyjarboða á Rneshr. |
| 3,2 | 18. nóv. 23:45:09 | 70,0 | 312,5 km SV af Eldeyjarboða á Rneshr. |
| 2,7 | 19. nóv. 04:17:49 | 90,1 | 3,8 km VNV af Reykjanestá |
| 2,6 | 19. nóv. 00:33:02 | Yfirfarinn | 6,1 km NA af Eldey á Rneshr. |
| 2,3 | 19. nóv. 00:29:32 | Yfirfarinn | 6,2 km NA af Eldey á Rneshr. |
| 2,2 | 18. nóv. 23:51:38 | 90,0 | 7,3 km V af Reykjanestá |
Jarðskjálftavirkni á öllu landinu er lýst í vikuyfirliti sem birt er á vefnum. Náttúruvársérfræðingur á vakt skrifar vikuyfirlitið sem birt er á þriðjudögum. Þar er farið yfir virkni vikunnar á öllum jarðskjálftasvæðum og í eldstöðvarkerfum á landinu. Ef jarðskjálftahrinur eru í gangi, stærri skjálftar eða aðrir markverðir atburðir hafa orðið í vikunni er fjallað sérstaklega um það. Meira
| Vatnsfall | Staður | Rennsli | Vatnshiti |
|---|
Mælst hefur væg rafleiðnihækkun í Múlakvísl, væg aukning í H2S gasi við Láguhvola og Veðurstofunni barst ábending um jarðhitalykt við farveg árinnar. Mikilvægt að fólk fari varlega vegna gasmengunar nálægt bökkum og upptökum árinnar.
Vegna bilunar höfum við þurft að slökkva á þjónustunni sem birtir gögn frá vatnamælistöðvum á kortinu. Í staðinn er hægt að nálgast gögnin í Rauntímavöktunarkerfi.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 20. nóv. 10:14
Spáin gildir fyrir stór landsvæði og þarf því ekki að vera lýsandi fyrir byggð.
| Landshluti | fim. 20. nóv. | fös. 21. nóv. | lau. 22. nóv. |
|---|---|---|---|
|
Suðvesturhornið
|
|
|
|
|
Norðanverðir Vestfirðir
|
|
|
|
|
Tröllaskagi utanverður
|
|
|
|
|
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
|
|
|
|
|
Austfirðir
|
|
|
|
Októbermánuður var tvískiptur og bauð bæði upp á hlýja og kalda daga. Fyrri hluti mánaðarins var mjög hlýr en seinni hlutinn var kaldur og talsverður snjór var á norðurhluta landsins. Þann 28. snjóaði óvenjumikið á höfuðborgarsvæðinu. Að morgni þess 28. mældist jafnfallinn snjór í Reykjavík 27 cm og þann 29. mældist snjódýptin 40 cm. Það er langmesta snjódýpt sem mælst hefur í októbermánuði í Reykjavík. Snjórinn olli miklum samgöngutruflunum og umferðaröngþveiti í borginni.
Lesa meira
Veðurstofan hefur sett upp nýja GNSS gervihnattastaðsetningarstöð á Gleiðarhjalla fyrir ofan Ísafjörð. Stöðin er knúin af sól og vindi og mun fylgjast með hreyfingum í lausum jarðlögum til að auka skilning á skriðuvirkni á svæðinu. Uppsetningin er hluti af stærra rannsóknarverkefni sem felur einnig í sér greiningu gervitunglagagna og árlega myndatöku með flygildi.
Lesa meira
Haglél kemur úr skúraflókum en slík ský geta myndað sterkt rafsvið. Áður en rafsvið verður svo sterkt að eldingar myndist getur jónun átt sér stað. Í rökkri sést þá bláleitur logi frá oddmjóum hlutum, sem kallast hrævareldur, en honum fylgir oft suð. Gönguhópur á Eiríksjökli lenti í hagléli og eldingahættu í ágúst 2011. Viðbrögð hópsins voru hárrétt. Full ástæða er að reyna að koma sér úr aðstæðum þar sem rafsvið er öflugt.
Lesa meira