Hæg suðaustlæg átt eftir hádegi og rigning, en úrkomulítið undir kvöld. Hiti 1 til 6 stig. Austan 5-10 seinnipartinn á morgun og rigning eða súld.
Spá gerð: 19.01.2026 09:54. Gildir til: 21.01.2026 00:00.
Á miðvikudag:
Gengur í austan 8-15 m/s. Væta með köflum, en úrkomulítið á Norður- og Vesturlandi. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst. Samfelld rigning suðaustan- og austantil undir kvöld.
Á fimmtudag:
Austan 10-18 og rigning, en lengst af úrkomulítið á Norður- og Vesturlandi. Hiti breytist lítið.
Á föstudag og laugardag:
Austan 5-13, en 13-18 syðst. Dálitlar skúrir eða él, en bjart að mestu um landið vestanvert. Kólnar í veðri.
Á sunnudag:
Norðaustan- og austanátt og él, en þurrt á Suðvestur- og Vesturlandi. Fremur svalt.
Spá gerð: 19.01.2026 08:36. Gildir til: 26.01.2026 12:00.