Hæg breytileg átt í nótt og dálítil snjókoma. Norðan 5-10 á morgun og él. Vægt frost.
Spá gerð: 25.10.2025 21:36. Gildir til: 27.10.2025 00:00.
Á mánudag:
Norðaustan 3-10 m/s, skýjað með köflum og sums staðar lítilsháttar él. Frost 0 til 6 stig. Austan 10-15 og slydda syðst á landinu með hita rétt yfir frostmarki.
Á þriðjudag:
Norðlæg eða breytileg átt 3-10. Bjartviðri um landið sunnanvert, en él norðantil. Frost víða 0 til 8 stig.
Á miðvikudag:
Norðan- og norðvestanátt með snjókomu um landið norðanvert, en þurrt annars staðar. Áfram kalt í veðri.
Á fimmtudag og föstudag:
Norðlæg átt og bjartviðri, en dálítil él norðantil á landinu. Víða vægt frost.
Á laugardag:
Norðaustanátt með slyddu eða rigningu á Norður- og Austurlandi, en þurrt sunnan heiða. Hiti 0 til 5 stig.
Spá gerð: 25.10.2025 20:57. Gildir til: 01.11.2025 12:00.