Suðvestlæg eða breytileg átt 3-8. Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en sums staðar rigning í kvöld og fram á nótt. Hiti 12 til 20 stig.
Spá gerð: 08.07.2025 09:47. Gildir til: 10.07.2025 00:00.
Á fimmtudag:
Suðlæg átt 3-8 og rigning eða súld um landið vestanvert, en skúrir austantil seinnipartinn. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðaustan- og austanlands.
Á föstudag, laugardag og sunnudag:
Suðlæg eða breytileg átt, væta öðru hverju og milt veður.
Á mánudag:
Austlæg átt og áfram hlýtt. Bjart með köflum, en súld eða rigning, einkum sunnantil.
Spá gerð: 08.07.2025 08:04. Gildir til: 15.07.2025 12:00.