Suðvestan 5-13 á morgun og bjart að mestu, en hægari síðdegis. Frost yfirleitt 0 til 8 stig.
Spá gerð: 15.12.2025 21:55. Gildir til: 17.12.2025 00:00.
Á fimmtudag:
Norðvestan 10-18 m/s, en hægari norðaustan- og austanlands. Skúrir sunnantil, en dálítil snjókoma eða slydda fyrir norðan. Hiti breytist lítið. Dregur úr vindi seinnipartinn.
Á föstudag:
Austlæg átt 5-13 og skúrir eða él á víð og dreif. Hiti kringum frostmark, en vægt frost í innsveitum.
Á laugardag:
Norðlæg átt og rigning eða snjókoma, einkum um landið sunnanvert. Hlýnar heldur.
Á sunnudag (vetrarsólstöður):
Breytileg átt, bjart með köflum og víða vægt frost.
Á mánudag:
Útlit fyrir suðlæga átt og bjartviðri, en skúrir á Suður og Vesturlandi. Þykknar upp síðdegis um landið austanvert. Hlýnar í veðri.
Spá gerð: 16.12.2025 08:48. Gildir til: 23.12.2025 12:00.