Norðan 5-10 og snjókoma, en slydda við sjóinn. Hiti kringum frostmark. Úrkomulítið seint í kvöld og nótt, en snjókoma eða rigning norðantil á morgun.
Spá gerð: 15.01.2026 09:31. Gildir til: 17.01.2026 00:00.
Á laugardag:
Breytileg átt 3-8, þurrt að mestu og frost 0 til 5 stig. Vaxandi suðaustanátt síðdegis og hlýnar sunnan- og vestanlands með dálítilli slyddu eða rigningu undir kvöld.
Á sunnudag:
Suðaustan 10-18 og rigning, en þurrt að kalla norðan- og norðaustanlands. Hiti 2 til 7 stig.
Á mánudag:
Suðaustanátt og rigning eða slydda með köflum, einkum sunnantil. Heldur kólnandi.
Á þriðjudag:
Suðaustanátt með éljum eða skúrum og hiti 0 til 5 stig, en yfirleitt þurrt á norðanverðu landinu með vægu frosti.
Á miðvikudag:
Austlæg átt, skýjað og sums staðar dálitlar skúrir eða slydduél.
Spá gerð: 15.01.2026 08:06. Gildir til: 22.01.2026 12:00.