Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Austurland að Glettingi

Austurland að Glettingi

Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og úrkomulítið, en slydda með köflum norðantil. Hiti nálægt frostmarki.
Spá gerð: 15.01.2026 21:23. Gildir til: 17.01.2026 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á laugardag:
Breytileg átt 3-8 m/s, þurrt að mestu og frost 0 til 5 stig. Vaxandi suðaustanátt síðdegis, 10-18 sunnan- og vestanlands undir kvöld með hlýnandi veðri þar og dálítilli slyddu eða rigningu.

Á sunnudag:
Suðaustan 13-20 framan af degi, en 10-18 eftir hádegi, hvassast vestanlands. Þurrt að kalla á Norður- og Norðausturlandi, annars víða rigning. Hiti 2 til 7 stig.

Á mánudag:
Suðaustlæg eða breytileg átt og rigning eða slydda með köflum, en úrkomulítið norðantil. Heldur kólnandi.

Á þriðjudag:
Austlæg átt með éljum eða skúrum og hita 0 til 5 stig, en yfirleitt þurrt á norðanverðu landinu með vægu frosti.

Á miðvikudag:
Austan- og norðaustanátt og rigning eða slydda, en úrkomulítið um landið vestanvert. Hiti 0 til 5 stig.

Á fimmtudag:
Suðaustlæg eða breytileg átt og rigning eða slydda með köflum, einkum sunnantil. Hiti breytist litið.
Spá gerð: 15.01.2026 20:57. Gildir til: 22.01.2026 12:00.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica