Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Breiðafjörð

Breiðafjörður

Austlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og bjartviðri, en þykknar upp annað kvöld. Hiti 8 til 15 stig.
Spá gerð: 16.05.2022 21:11. Gildir til: 18.05.2022 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag:
Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og rigning víða um land. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast suðvestanlands.

Á fimmtudag:
Norðaustan 8-13 m/s og rigning norðvestantil, en annars suðaustan 3-10 og víða skúrir. Hiti yfirleitt 7 til 14 stig.

Á föstudag:
Fremur hæg austlæg átt og rigning með köflum sunnantil, en stöku skúrir fyrir norðan. Hiti 6 til 15 stig, svalast á Vestfjörðum.

Á laugardag:
Norðlæg eða breytileg átt og víða dálítil væta, en þurrt að mestu sunnan- og vestanlands. Hlýtt á sunnanverðu landinu, en svalt fyrir norðan.

Á sunnudag:
Norðan kaldi. Rigning fyrir norðan og fremur kalt, en þurrt, víða bjart milt syðra að deginum.

Á mánudag:
Útlit fyrir suðvestanátt með dálítilli vætu sunnan- og vestantil, en annars þurrt. Hiti 6 til 12 stig.
Spá gerð: 16.05.2022 20:13. Gildir til: 23.05.2022 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica