Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Breiðafjörð

Breiðafjörður

Suðaustlæg átt, 3-8 m/s og smá skúrir, en vaxandi austanátt seinni partinn, 8-15 í kvöld og nótt og dálítil væta um tíma. Austan og norðaustan 8-13 og rigning öðru hvoru á morgun. Hiti 1 til 6 stig.
Spá gerð: 14.12.2018 09:51. Gildir til: 16.12.2018 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag:
Norðaustan 13-18 m/s á Vestfjörðum, annars austlæg átt, 8-13 og dálítil rigning eða slydda með köflum, en þurrt á Vesturlandi. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost í innsveitum fyrir norðan.

Á mánudag:
Austlæg átt, 5-10 m/s framan af degi, en hvessir síðan, 13-20 um kvöldið, hvassast syðst. Rigningeða slydda víða um land, talsverð væta SA-lands, en úrkomulítið NV-til. Hiti víða 0 til 5 stig.

Á þriðjudag:
Norðaustanstrekkingur á Vestfjörðum, en annars mun hægari austanátt og rigning eða slydda með köflum. Hiti 0 til 5 stig.

Á miðvikudag:
Norðlæg átt með éljum, en úrkomulaust að kalla á sunnanverðu landinu. Hiti kringum frostmark.

Á fimmtudag:
Hægur vindur, bjart og vægt frost framan af degi, en síðan vaxandi suðaustanátt og hlýnar og fer að rigna SV-til.
Spá gerð: 14.12.2018 07:52. Gildir til: 21.12.2018 12:00.

Aðrir tengdir vefirEkkert skjal tengt
Þetta vefsvæði byggir á Eplica