Austan 8-15 m/s og bjartviðri, en 5-10 á morgun og dálítil væta með köflum. Hiti 3 til 7 stig.
Spá gerð: 28.01.2026 15:31. Gildir til: 30.01.2026 00:00.
Á föstudag:
Norðaustan og austan 3-10 m/s. Skúrir eða él suðaustan- og austanlands fram eftir degi, annars úrkomulítið. Hiti kringum frostmark.
Á laugardag:
Gengur í austan 8-15 við suðurströndina, annars hægari vindur. Skýjað með köflum og stöku skúrir eða él, en lengst af bjart um landið suðvestanvert. Kólnar heldur.
Á sunnudag:
Austan og suðaustan 5-13 og rigning eða slydda með köflum, en þurrt á Norðurlandi. Hiti víða 0 til 6 stig.
Á mánudag og þriðjudag:
Austlæg átt og dálitlar skúrir eða él, en lengst af þurrt norðan- og vestanlands. Hiti um eða yfir frostmarki.
Spá gerð: 28.01.2026 08:41. Gildir til: 04.02.2026 12:00.