Austan 5-13 m/s, en 8-15 á morgun. Bjart með köflum og hiti 1 til 6 stig.
Spá gerð: 25.01.2026 09:38. Gildir til: 27.01.2026 00:00.
Á þriðjudag:
Austan 8-15 m/s, en 15-23 syðst. Él eða slydduél um landið austanvert og á Vestfjörðum, annars þurrt að mestu. Hiti 0 til 5 stig, en víða vægt frost norðantil.
Á miðvikudag:
Austan og norðaustan 5-13, en 13-20 suðaustanlands. Bjart með köflum vestantil, en él austanlands. Hiti breytist lítið.
Á fimmtudag:
Austanátt og rigning eða slydda á Suðaustur- og Austurlandi, annars stöku skúrir eða slydduél. Heldur hlýnandi.
Á föstudag:
Austanátt og rigning eða slydda suðaustantil, en að mestu þurrt í öðrum landshlutum. Hiti 0 til 5 stig, en víða vægt frost norðanlands.
Á laugardag:
Áframhaldandi austanátt og dálítil él á austanverðu landinu, en léttskýjað vestantil.
Spá gerð: 25.01.2026 08:33. Gildir til: 01.02.2026 12:00.