Suðvestan 5-10, skýjað með köflum og þurrt að kalla, en heldur hægari og stöku skúrir á morgun. Hiti 2 til 7 stig að deginum.
Spá gerð: 20.04.2021 21:04. Gildir til: 22.04.2021 00:00.
Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti):
Suðaustlæg átt 5-13 m/s og rigning vestantil á landinu, en hægviðri og að mestu þurrt austantil. Hiti 2 til 7 stig.
Á föstudag:
Suðlæg átt 5-10 og dálítil væta, en skýjað með köflum og þurrt fyrir austan. Hiti 5 til 13 stig.
Á laugardag:
Fremur hæg austlæg átt, skýjað með köflum og víða þurrt, en fer að rigna sunnantil um kvöldið. Hiti 8 til 13 stig.
Á sunnudag og mánudag:
Norðaustlæga átt. Skýjað og sums staðar dálítil væta og kólnar, einkum N-til.
Á þriðjudag:
Útlit fyrir norðaustanátt, rigning syðra en snjókoma eða slydda fyrir norðan. Hiti 0 til 7 stig, mildast S-lands.
Spá gerð: 20.04.2021 20:07. Gildir til: 27.04.2021 12:00.