Norðan 8-13 og bjart að mestu. Lægir á morgun, en norðaustan 3-10 annað kvöld. Frost 0 til 6 stig að deginum.
Spá gerð: 29.10.2025 09:31. Gildir til: 31.10.2025 00:00.
Á föstudag:
Gengur í norðaustan 13-20 m/s, en 18-25 suðaustanlands fram eftir degi. Rigning eða slydda með köflum, en talsverð rigning austantil og á Ströndum. Hlýnandi veður, hiti 2 til 8 stig seinnipartinn.
Á laugardag:
Austan og norðaustan 8-15, en hvassviðri norðvestantil. Rigning eða slydda með köflum, en snjókoma og skafrenningur á Vestfjörðum. Hiti 1 til 9 stig, mildast sunnanlands.
Á sunnudag:
Norðaustan 8-15 norðvestantil, en annars hægari. Snjókoma eða slydda á norðanverðu landinu, en lengst af þurrt sunnan heiða. Hiti 0 til 8 stig, mildast syðst.
Á mánudag:
Norðlæg átt og él, en bjart að mestu sunnanlands. Hiti um eða yfir frostmarki.
Á þriðjudag:
Breytileg átt og stöku skúrir eða él norðantil. Úrkomulítið sunnanlands framan af degi, en vaxandi sunnanátt með slyddu eða rigningu eftir hádegi. Hiti breytist lítið.
Spá gerð: 29.10.2025 08:29. Gildir til: 05.11.2025 12:00.