Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Suðurland

Suðurland

SV 13-18 og skúrir en vestan 8-15, hvassast við ströndina og úrkomuminna á morgun. Hiti 2 til 7 stig.
Spá gerð: 20.10.2018 09:48. Gildir til: 22.10.2018 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á mánudag:
Vestan 8-13 m/s og rigning eða skúrir en þurrt um norðanvert landið. Hiti 1 til 7 stig, hlýjast syðst.

Á þriðjudag:
Hæg breytileg átt og þurrt, en suðaustan 8-13 m/s og rigning sunnan- og vestantil á landinu um kvöldið. Hiti 0 til 5 stig en frost 0 til 5 stig norðaustanlands.

Á miðvikudag:
Suðvestan 8-15 og rigning eða skúrir en styttir upp um landið austanvert. Hiti 3 til 8 stig.

Á fimmtudag og föstudag:
Norðlæg átt 10-15 m/s og él norðantil á landinu en bjart með köflum syðra. Hiti um frostmark.
Spá gerð: 20.10.2018 09:41. Gildir til: 27.10.2018 12:00.

Aðrir tengdir vefirEkkert skjal tengt
Þetta vefsvæði byggir á Eplica