Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Suðurland

Suðurland

Austan 15-23 m/s og rigning, hiti 1 til 6 stig. Lægir um tíma síðdegis, en 13-18 og él í kvöld. Hægari í nótt, en gengur í suðaustan 15-23 með talsverðri rigningu á morgun.
Spá gerð: 02.02.2023 09:39. Gildir til: 04.02.2023 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á laugardag:
Suðvestan 13-20 m/s og él, en þurrt norðaustan- og austanlands. Hiti um og undir frostmarki.

Á sunnudag:
Sunnan hvassviðri eða stormur með rigningu og hlýindum, en úrkomulítið norðaustantil á landinu.

Á mánudag:
Allhvöss suðvestanátt með éljum og frystir.

Á þriðjudag:
Suðvestan stormur með snjókomu eða slyddu og síðar éljum. Hiti um eða undir frostmarki.

Á miðvikudag:
Líkur á að lægð fari yfir landið með breytilegri vindátt og hvössum vindi. Víða úrkoma og hiti kringum frostmark.
Spá gerð: 02.02.2023 07:50. Gildir til: 09.02.2023 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica