Norðaustan 8-15 og dálítil rigning eða slydda af og til. Hiti 0 til 5 stig.
Spá gerð: 05.12.2025 09:47. Gildir til: 07.12.2025 00:00.
Á sunnudag og mánudag:
Norðaustan 8-15 m/s, en 13-20 syðst. Rigning eða slydda með köflum á austanverðu landinu, og einnig á Vestfjörðum, en lengst af þurrt í öðrum landshlutum. Hiti 0 til 7 stig.
Á þriðjudag:
Norðaustan og austan 10-18 og slydda eða rigning með köflum, en þurrt að mestu um landið vestanvert. Hiti breytist lítið.
Á miðvikudag:
Austlæg átt, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Vægt frost.
Á fimmtudag:
Austlæg átt og rigning eða snjókoma með köflum, en þurrt um landið norðanvert.
Spá gerð: 05.12.2025 08:40. Gildir til: 12.12.2025 12:00.