Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Vestfirði

Vestfirðir

Breytileg átt 3-8 og skýjað að mestu. Rofar til síðdegis, bjart með köflum á morgun. Hiti 7 til 14 stig.
Spá gerð: 16.06.2024 09:31. Gildir til: 18.06.2024 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Suðlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og skýjað. Fer að rigna seinnipartinn og um kvöldið, fyrst suðvestanlands. Hiti 7 til 13 stig.

Á miðvikudag:
Norðaustan 5-13, en hægari vestlæg átt sunnantil. Súld eða rigning, en dregur úr vætu síðdegis. Hiti 6 til 14 stig, mildast syðst.

Á fimmtudag (sumarsólstöður):
Norðvestlæg átt, skýjað og dálítil rigning við norðurströndina. Skýjað með köflum en yfirleitt þurrt sunnan heiða. Hiti breytist lítið.

Á föstudag:
Austlæg átt, skýjað og að mestu þurrt en rigning sunnanlands um kvöldið. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast suðvestantil.

Á laugardag:
Útlit fyrir austanátt með rigningu.
Spá gerð: 16.06.2024 07:41. Gildir til: 23.06.2024 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica