Suðvestan 3-8 í nótt og á morgun og smá skúrir. Hiti 1 til 6 stig.
Spá gerð: 20.11.2025 21:24. Gildir til: 22.11.2025 00:00.
Á sunnudag og mánudag:
Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og stöku él. Frost 0 til 12 stig, kaldast inn til landsins.
Á þriðjudag:
Gengur í sunnan- og suðaustan 8-15 m/s með rigningu eða slyddu og hlýnandi veðri, en þurrt og kringum frostmark norðaustantil fram eftir degi.
Á miðvikudag:
Útlit fyrir hvassa austan- og síðar norðaustanátt með rigningu sunnan jökla, en annars dálítilli slyddu eða snjókomu. Hiti kringum frostmark.
Á fimmtudag:
Ákveðin norðaustanátt og víða snjókoma eða slydda, rigning suðaustantil og heldur kólnandi veður.
Spá gerð: 21.11.2025 08:15. Gildir til: 28.11.2025 12:00.