Norðaustan 5-13 m/s, en hæg breytileg átt norðaustanlands.
Allvíða él, en þurrt og bjart suðvestantil.
Norðaustan 8-13 syðst á morgun, annars fremur hægur vindur. Skýjað og stöku él á víð og dreif, en yfirleitt léttskýjað á vestanverðu landinu.
Frost 0 til 12 stig.
Spá gerð: 09.01.2026 09:38. Gildir til: 11.01.2026 00:00.
Á sunnudag:
Austan og norðaustan 3-10 m/s, en heldur hvassara við suðausturströndina. Víða léttskýjað á vestanverðu landinu, annars dálítil él. Frost 0 til 15 stig, kaldast inn til landsins.
Á mánudag:
Norðan 8-15 og víða él, en snjókoma austast. Að mestu þurrt sunnanlands, minnkandi frost.
Á þriðjudag:
Norðanátt og snjókoma í fyrstu á Norðaustur- og Austurlandi, en léttskýjað sunnan- og vestanlands. Kólnar aftur.
Á miðvikudag:
Breytileg átt, víða bjart veður og kalt.
Á fimmtudag:
Norðlæg átt og dálítil él, en þurrt sunnan- og vestanlands.
Spá gerð: 09.01.2026 08:20. Gildir til: 16.01.2026 12:00.