Suðaustan 10-18 m/s og dálítil væta, en hægari og þurrt að kalla norðan- og austanlands.
Suðaustan 5-13 á morgun, en 13-20 á Suðvestur- og Vesturlandi fram eftir morgni. Rigning eða súld með köflum, en úrkomulítið um landið norðaustanvert. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast norðantil.
Spá gerð 08.11.2024 21:24
Sunnan hvassviðri eða stormur á norðanverðu Snæfellsnesi í fyrramálið. Varasamt ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Sjá viðvörun.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi 08.11.2024 21:24
Textaspáin gildir ef munur er á textaspá og sjálfvirkum spám!
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Óyfirfarnar frumniðurstöður
Stærð | Tími | Gæði | Staður |
---|---|---|---|
3,4 | 07. nóv. 17:11:01 | Yfirfarinn | 20,1 km N af Kolbeinsey |
2,2 | 07. nóv. 22:27:32 | Yfirfarinn | 30,0 km N af Borgarnesi |
2,0 | 07. nóv. 22:39:11 | Yfirfarinn | 25,5 km N af Borgarnesi |
1,7 | 08. nóv. 05:07:19 | Yfirfarinn | 27,5 km N af Borgarnesi |
1,6 | 07. nóv. 03:58:32 | Yfirfarinn | 1,4 km NA af Suðurbotnum í Öskju |
1,5 | 07. nóv. 21:06:56 | Yfirfarinn | 0,9 km SSV af Fagradalsfjalli |
Jarðskjálftavirkni á öllu landinu er lýst í vikuyfirliti sem birt er á vefnum. Náttúruvársérfræðingur á vakt skrifar vikuyfirlitið sem birt er á þriðjudögum. Þar er farið yfir virkni vikunnar á öllum jarðskjálftasvæðum og í eldstöðvarkerfum á landinu. Ef jarðskjálftahrinur eru í gangi, stærri skjálftar eða aðrir markverðir atburðir hafa orðið í vikunni er fjallað sérstaklega um það. Meira
Vatnsfall | Staður | Rennsli | Vatnshiti |
---|
Vegna bilunar höfum við þurft að slökkva á þjónustunni sem birtir gögn frá vatnamælistöðvum á kortinu. Í staðinn er hægt að nálgast gögnin í Rauntímavöktunarkerfi.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 08. nóv. 14:05
Spáin gildir fyrir stór landsvæði og þarf því ekki að vera lýsandi fyrir byggð.
Landshluti | lau. 09. nóv. | sun. 10. nóv. | mán. 11. nóv. |
---|---|---|---|
Suðvesturhornið
|
|||
Norðanverðir Vestfirðir
|
|||
Tröllaskagi utanverður
|
|||
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
|
|||
Austfirðir
|
Uppfært 8. nóvember kl. 14:00
Aðfararnótt mánudagsins 4. nóvember mældist skammvinn jarðskjálftahrina á Sundhnúksgígaröðinni. Síðan þá hefur jarðskjálftavirkni þar verið lítil og eingöngu fimm smáskjálftar mælst eftir hrinuna. Þó er líklegt að mikið hvassviðri síðustu daga hafi haft áhrif á getu jarðskjálftakerfisins til að nema allra smæstu skjálftana á svæðinu.
Lesa meiraAlþjóðlega jöklarannsóknafélagið hefur gert Helga Björnsson, jöklafræðing og prófessor emeritus við Háskóla Íslands, að heiðursfélaga í samtökunum fyrir ævistarf sitt við jöklarannsóknir.
Alþjóðlega jöklarannsóknafélagið er samstarfsvettvangur jöklafræðinga um heim allan og þar starfa flestir íslenskir jöklafræðingar sem m.a. vinna við Veðurstofu Íslands og Háskóla Íslands.
Lesa meiraOktóber var kaldur á landinu öllu. Það var kaldast á norðurhluta landsins en hlýrra sunnanlands. Tíð var þó nokkuð hagstæð, það var óvenjulega hægviðrasamt og úrkoma var undir meðallagi víðast hvar.
Lesa meiraNúverandi losun gróðurhúsalofttegunda
eykur hnattræna hlýnun en gæti leitt til óafturkræfra breytinga á hafstraumum
sem hefðu staðbundna kólnun umhverfis Norður Atlantshafið í för með sér. Í ljósi mögulegra stórfelldra breytinga á hafhringrás í Norður Atlantshafi
skrifaði hópur 44 vísindamanna frá 15 löndum bréf til Norrænu
ráðherranefndarinnar, en afleiðingar þessara breytinga í hafstraumum myndu
líklega bitna af mestum þunga á Norðurlöndum.
September var óvenjukaldur um allt land og þurrari en í meðallagi víðast hvar. Loftþrýstingur var hár í mánuðinum og sólríkt var bæði í Reykjavík og á Akureyri. Á Austurlandi var hvassara en í meðalári en lygnara á vesturhelmingi landsins.
Lesa meiraNýr jarðskjálftamælir var settur upp nú í lok september í Hítárdal um 5 km NV við Grjótárvatn. Síðan í maí 2021 hafa af og til mælst jarðskjálftar við Grjótárvatn á Vesturlandi. Alls hafa mælst um 360 jarðskjálftar síðan vorið 2021 en mest mældust um 20 skjálftar í mánuði þangað til í ágúst 2024 en þá mældust tæplega 80 skjálftar á svæðinu.
Lesa meira