Suðaustanátt í dag, allvíða á bilinu 8-15 m/s. Skúrir eða él, en léttir til norðanlands seinnipartinn. Kólnar heldur í veðri, hiti 0 til 5 stig undir kvöld.
Austlæg átt 5-13 á morgun. Skúrir eða él sunnanlands, en þurrt fyrir norðan. Snjókoma eða slydda með köflum á austanverðu landinu síðdegis, en einnig á Norðurlandi annað kvöld. Léttir til í öðrum landshlutum. Hiti breytist lítið.
Spá gerð 19.01.2026 04:11
Textaspáin gildir ef munur er á textaspá og sjálfvirkum spám!
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
Óyfirfarnar frumniðurstöður
| Stærð | Tími | Gæði | Staður |
|---|---|---|---|
| 2,5 | 17. jan. 08:17:35 | Yfirfarinn | 6,6 km A af Bárðarbungu |
| 2,0 | 18. jan. 04:42:16 | Yfirfarinn | 13,4 km NV af Sigöldustöð |
| 1,7 | 18. jan. 09:34:34 | Yfirfarinn | 11,9 km NNV af Álftavatni |
| 1,6 | 19. jan. 03:06:29 | 71,2 | 25,3 km N af Borgarnesi |
| 1,5 | 18. jan. 09:55:10 | Yfirfarinn | 5,4 km A af Bárðarbungu |
| 1,2 | 17. jan. 10:27:38 | Yfirfarinn | 11,6 km ANA af Grímsey |
Jarðskjálftavirkni á öllu landinu er lýst í vikuyfirliti sem birt er á vefnum. Náttúruvársérfræðingur á vakt skrifar vikuyfirlitið sem birt er á þriðjudögum. Þar er farið yfir virkni vikunnar á öllum jarðskjálftasvæðum og í eldstöðvarkerfum á landinu. Ef jarðskjálftahrinur eru í gangi, stærri skjálftar eða aðrir markverðir atburðir hafa orðið í vikunni er fjallað sérstaklega um það. Meira
| Vatnsfall | Staður | Rennsli | Vatnshiti |
|---|
Vegna bilunar höfum við þurft að slökkva á þjónustunni sem birtir gögn frá vatnamælistöðvum á kortinu. Í staðinn er hægt að nálgast gögnin í Rauntímavöktunarkerfi.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 26. des. 18:42
Snjóflóðaspár birtast nú eingöngu í nýju vefumhverfi Veðurstofunnar:
Fréttir frá skriðuvakt Veðurstofunnar birtast áfram á vedur.is
Saman erum við sterkari. Kynningarfundur um samstarf HÍ og Veðurstofu Íslands í þágu rannsókna, uppbyggingar rannsóknainnviða og vöktunar náttúruvár. Samstarf stofnananna gegnir mikilvægu hlutverki í að efla vísindalega þekkingu, styrkja viðbúnaðargetu samfélagsins.
Lesa meira
Beðið er eftir varahlutum sem berast undir lok þessarar viku og er því gert ráð fyrir því að hægt verði að gera við stöðina í næstu viku.
Lesa meiraDesember var óvenjulega hlýr og var hiti langt yfir meðallagi á landinu öllu. Á landsvísu var þetta þriðji hlýjasti desembermánuður frá upphafi mælinga. Jólin voru sérstaklega hlý þegar sunnanhvassviðri gekk yfir landið. Nýtt desemberhámarkshitamet var sett þegar hiti mældist 19,8 stig á Seyðisfirði seint á aðfangadagskvöld.
Lesa meira
Kvikusöfnun undir Svartsengi er hæg en stöðug, líkt og hún hefur verið síðustu vikurnar. Á meðan að kvikusöfnun er til staðar eru áfram auknar líkur á kvikuhlaupi og eldgosi, en óvissa um tímasetningu á næsta eldgosi er meiri þegar kvikusöfnun er hæg. Óvissan um tímasetningu miðað við hraða kvikusöfnunar núna hleypur á nokkrum mánuðum.
Lesa meira
Flugslóðar eru þunn ísský sem myndast þegar heitur og rakur útblástur frá þotum blandast við umliggjandi loftið og úr verður loftblanda sem er mettuð.
Lesa meira